Vörur og lausnir

Fáðu tilboð núna

Hverjar eru ykkar þarfir í skráningu og miðlun gagna? Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig. Fáðu tilboð

Yfirlit lausna

Hafsýn er heildarlausn fyrir skráningar á veiðum og vinnslu um borð.
Boðið er upp á þrjár mismunandi leiðir fyrir allar gerðir fiskiskipa.

EiningÍsfiskskipUppsjávarskipFrystiskip
Aflaskráning X X X
Afurðaskráning X X X
Vinnsluskráning X X X

Aflaskráning

Miðlun aflaskráninga til útgerðar. Skráningum úr Afladagbók er miðlað í gegnum vefviðmót Hafsýnar þar sem notendur fá aðgang að rauntímaupplýsingum og sögulegum gögnum. 

Afurðaskráning

Aflaskráning og skráning á ráðstöfun afla og gæðaþátta. Sett er upp viðbótar skráningarviðmót í brú. Miðlun til notenda í gegnum vefviðmót Hafsýnar. 

Vinnsluskráning

Afurðaskráning í brú og á útstöðvum á vinnsludekki. Innlestur gæðaskjala og tengingar við önnur kerfi. Settur er upp fjölnotenda gagnagrunnur um borð sem tengist við Afladagbók og útstöðvar.
Í frystiskipum er boðið upp á tækjabók og form fyrir vinnslunýtingaprufur.

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Bestun veiðiferða með Optigear

Optigear, nýtt gagnasöfnunarkerfi er afrakstur tveggja ára samstarfs Naust Marine og Trackwell. Optigear eykur hagkvæmni togveiða með bættu aðgengi upplýsinga um rauntímastöðu og greiningu sögulegra gagna frá togveiðibúnaði, ytri aðstæðum og beitingu skips. ...

read more

Áskriftarleiðir og nýjungar

Um næstu áramót verður Hafsýn þjónustunni skipt upp í tvær áskriftarleiðir. Áskriftarleið minni er fyrir minnstu fyrirtækin og einyrkja en áskriftarleið stærri er fyrir útgerðir sem nýta núverandi virkni, auk viðbóta. Áskriftarleið stærri: innifelur allar núverandi...

read more