Þjónusta

Þjónusta

 

Aðstoð á skrifstofutíma

Viðskiptavinir geta sent tölvupóst á hafsyn@hafsyn.is eða hringt í síma 5 100 600 á almennum opnunartíma og fengið samband við sérhæfða þjónusturáðgjafa sem veita almenna aðstoð við notkun kerfanna auk þess að bregðast við neyðartilvikum.

Almennur opnunartími þjónustu er frá kl. 8:30 til kl. 16:30.

Bakvakt allan sólarhringinn

Viðskiptavinir geta hringt í bakvakt Trackwell utan skrifstofutíma í síma 8 600 610 ef um neyðartilvik er að ræða.

Fjartenging

Með TeamViewer geta tæknimenn Trackwell tengst og unnið við tölvu viðskiptavinarins. Viðskiptavinurinn gefur leyfi og getur fylgst með á sínum skjá.

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by ​