Áskriftarleiðir og nýjungar
Um næstu áramót verður Hafsýn þjónustunni skipt upp í tvær áskriftarleiðir. Áskriftarleið minni er fyrir minnstu fyrirtækin og einyrkja en áskriftarleið stærri er fyrir útgerðir sem nýta núverandi virkni, auk viðbóta. Áskriftarleið stærri: innifelur allar núverandi...
read moreHafsýn, lausn til að auðvelda ákvörðunartöku í sjávarútvegi
Steingrímur Gunnarsson sölustjóri Hafsýnar hjá Trackwell var með erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin var í Hörpu nú nýverið. Erindið bar heitið, aukin sjálfvirkni í skráningum og miðlun upplýsinga um veiðar og vinnslu og var hluti af málstofu um lausnir til...
read moreÞað er gríðarlega mikil þekking sem myndast og hún er verðmæt
Þorbjörn hf. er einn af elstu viðskiptavinum Hafsýnar og hefur safnað gögnum um veiðislóðir, afla og úthald í gagnagrunn allt frá árinu 2006. Fyrirtækið byggir meginstarfsemi sína á aldagamalli þekkingu íslensks sjávarútvegs en hefur einnig verið leiðandi í nýsköpun,...
read moreSpennandi verkefni – Optigear fyrir togveiðiskip
Undanfarið höfum við hjá Trackwell unnið að spennandi verkefni í samvinnu við Naust Marine og fleiri aðila. Um er að ræða fyrsta kerfi sinnar tegundar, sem ætlað er að auka hagkvæmni við togveiðar með bættu aðgengi að upplýsingum um beitingu veiðarfæra og...
read moreVísir hlaut Þekkingarverðlaunin 2018
Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. hlaut Íslensku þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í ár. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins 2018 var horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt...
read moreHafsýnar molar – febrúar 2018
Nokkrar nýjungar hafa bæst við í Hafsýnar viðmótinu sem við viljum benda ykkur á. Kortastillingar Hægt er að velja nokkrar mismunandi gerðir af grunnkortum með því að smella á Breyta sýn, hægra megin yfir korti. Einnig er hægt að velja viðbætur eins og Dýptarkort og...
read more