Fréttir

Breytingar á reglugerð um rafrænar afladagbækur

Samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi í apríl sl. og með fresti til 1. september 2020 þarf að ljúka rafrænni aflaskráningu og senda gögn til Fiskistofu áður en lagst er að bryggju að lokinni veiðiferð. Núverandi útgáfa Trackwell afladagbókar uppfyllir nýju...

Uppfærsla á póststillingum afladagbókar

Í flestum rafrænum afladagbókum er notað Gmail tölvupóstfang fyrir sendingar á Fiskistofu. Ástæða þess er að Gmail þjónustan hefur reynst vel í gegnum árin og er endurgjaldslaus. Google hefur hins vegar tilkynnt að vegna aukinna öryggiskrafna er nauðsynlegt að gera...

Bestun veiðiferða með Optigear

Optigear, nýtt gagnasöfnunarkerfi er afrakstur samstarfs Naust Marine og Trackwell. Optigear eykur hagkvæmni togveiða með bættu aðgengi upplýsinga um rauntímastöðu og greiningu sögulegra gagna frá togveiðibúnaði, ytri aðstæðum og beitingu skips.  Hafrannsóknastofnun,...

Mikil verðmæti í gögnum um úthald og afla

Þorbjörn hf. er einn af elstu viðskiptavinum Hafsýnar og hefur safnað gögnum um veiðislóðir, afla og úthald í gagnagrunn allt frá árinu 2006. Fyrirtækið byggir meginstarfsemi sína á aldagamalli þekkingu íslensks sjávarútvegs en hefur einnig verið leiðandi í...

Vísir hf hlaut Þekkingarverðlaunin 2018

Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. hlaut Íslensku þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í ár. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins 2018 var horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt...

Hafsýnar molar – febrúar 2018

Nokkrar nýjungar hafa bæst við í Hafsýnar viðmótinu sem við viljum benda ykkur á. Kortastillingar Hægt er að velja nokkrar mismunandi gerðir af grunnkortum með því að smella á Breyta sýn, hægra megin yfir korti. Einnig er hægt að velja viðbætur eins...

Baffin Fisheries með Hafsýn

Hafsýn afla- og framleiðsluskráningarkerfi var nýlega sett upp um borð í kanadíska frystiskipinu MV Sivulliq sem er í eigu Baffin Fisheries. Hafsýn lausnin einfaldar skráningu um borð og gerir stjórnendum í landi kleift að fylgjast með veiðum og vinnslu um borð....

+354 5100 600

Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Product by ​