Uppsjávarskip

Fáðu tilboð núna

Hverjar eru ykkar þarfir í skráningu og miðlun gagna? Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig. Fáðu tilboð

Afurðaskráning

Boðið er upp á sérstakt skráningarviðmót um borð fyrir uppsjávarskip, ásamt miðlun upplýsinga til útgerðar.

Haldið utan um ráðstöfun í kælitanka (RSW), meðalstærð, verðmæti og gæðaþætti.

Vinnsluskráning – skráningar frá vinnsludekki

Til að fækka tvískráningum og auka skilvirkni er hægt að setja upp útstöðvar á vinnsludekki.
Þar er hægt að skrá ráðstöfun í kælitanka, skrá gæðaþætti, eins og átu og lesa inn önnur gæðaskjöl eða myndir sem flytjast sjálfkrafa yfir í vefviðmót notenda í landi.
Einnig hægt að setja upp tengingar við önnur kerfi um borð, svo sem olíumælikerfi.

 • Skráning á ráðstöfuðu magni í kælitanka fyrir hvert kast
 • Skráningarviðmót sýnir uppsetningu kælitanka og ráðstafað magn
 • Skránining á viðbótarþáttum, eins og meðalstærð, átu, rauðátu og hrygnuhlutfalli
 • Hægt að setja inn stæðarskiptingu fyrir hvert kast
 • Sýnir ráðstöfun tanka úr fyrri veiðiferðum
 • Innlestur á sýnatökuprufum eða ljósmyndum
 • Skjölin eru skráð með veiðiferð og birtast í vefviðmóti
 • Haldið utan um lista á sendum gæðaskjölum
 • Hægt að hengja rekjanleikaþætti á skjöl, eins og hol, afurð eða skoðunamann
 • Listi með öllum áhafnameðlimum og stöðugildum
 • Áhafnir og vaktir
 • Auðvelt að velja heila vakt, eða skipsverja inn í áhöfn veiðiferðar
 • Geymir áhafnasögu og stöðugildi fyrri veiðiferða
 • Heldur utan um gildistíma atvinnuskírteini og sýnir stöðu þeirra
 • Áhafnalisti veiðiferðar aðgengilegur í vefviðmóti
 • Sýnir afla, verðmæti og gæðaþætti
 • Sérstök tankaskýrsla sýnir samsetningu í hverjum kælitanki
 • Sýnir viðbótarþætti, eins og meðalstærð, átu, rauðátu og hrygnuhlutfall
 • Afli á hol eða kast, veiðidag og heildarafli veiðferðar
 • Veiðarfæri, togtími, afli á togtíma
 • Áhafnarlisti
 • Gæðaskjöl sem skráð hafa verið með veiðiferð eru birt í viðmóti

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Spennandi verkefni – Optigear fyrir togveiðiskip

Undanfarið höfum við hjá Trackwell unnið að spennandi verkefni í samvinnu við Naust Marine og fleiri aðila. Um er að ræða fyrsta kerfi sinnar tegundar, sem ætlað er að auka hagkvæmni við togveiðar með bættu aðgengi að upplýsingum um beitingu veiðarfæra og umhverfisaðstæður. Frumgerð Optigear er nú í prófunum um... Lesa meira

Vísir hlaut Þekkingarverðlaunin 2018

Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. hlaut Íslensku þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í ár. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins 2018 var horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt rekstrarumhverfi fyrirtækisins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá Félagi viðskiptafræðinga og... Lesa meira

Hafsýnar molar – febrúar 2018

Nokkrar nýjungar hafa bæst við í Hafsýnar viðmótinu sem við viljum benda ykkur á. Kortastillingar Hægt er að velja nokkrar mismunandi gerðir af grunnkortum með því að smella á Breyta sýn, hægra megin yfir korti. Einnig er hægt að velja viðbætur eins og Dýptarkort og Veiðisvæði. Skýrslur í viðmóti... Lesa meira