Miðlun aflaskráninga

Fáðu tilboð núna

Hverjar eru ykkar þarfir í skráningu og miðlun gagna? Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig. Fáðu tilboð

Upplýsingum úr Afladagbók er miðlað til útgerðar í rauntíma auk aðgangs að sögulegum gögnum fyrir frekar greiningu og hagræðingu. Kerfið um borð skráir sjálfkrafa staðsetningar, siglda vegalengd og hraða, ásamt veiðum og afla. Þessar upplýsingar eru sendar í miðlægt kerfi sem veitir notendum aðgang að þeim jafnóðum.

Upplýsingar eru aðgengilegar í gegnum vefviðmót þar sem hver notandi hefur sitt eigin aðgang og lykilorð. Viðmótið er einnig hannað fyrir snjallsíma og auðvelt er að fá yfirlit veiða beint í símann.

Einnig geta skráðir notendur fengið sendan tölvupóst með stöðu og yfirliti veiða og ráðstöfun afla.

 • Núverandi staða allra skipa á einu blaði
 • Afli um borð og afli gærdagsins
 • Mælaborð sýnir afla, landanir, siglda vegalend og afla á togtíma
 • Samatekt afla margra skipa yfir valið tímabil
 • Staðsetningar allra kasta, valið eftir skipum og fisktegundum
 • Sýnir yfirlit veiðiferða ásamt afla og staðsetningum
 • Fyrir hverja veiðferð er hægt að sjá feril, köst og tog eða drætti á korti
 • Ýtarlegt yfirlit hola með afla, togtíma og staðsetningum
 • Aðgangur að öllum eldri veiðiferðum
 • Hægt að sjá siglingarferil á korti yfir valið tímabil
 • Graf með siglingarhraða yfir valið tímabil
 • Sigld vegalend og meðalhraði skipt niður í fasa veiðiferðar
 • Greining á útstími, togi, millistími og heimstími

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Spennandi verkefni – Optigear fyrir togveiðiskip

Undanfarið höfum við hjá Trackwell unnið að spennandi verkefni í samvinnu við Naust Marine og fleiri aðila. Um er að ræða fyrsta kerfi sinnar tegundar, sem ætlað er að auka hagkvæmni við togveiðar með bættu aðgengi að upplýsingum um beitingu veiðarfæra og umhverfisaðstæður. Frumgerð Optigear er nú í prófunum um... Lesa meira

Vísir hlaut Þekkingarverðlaunin 2018

Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. hlaut Íslensku þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í ár. Við val á þekkingarfyrirtæki ársins 2018 var horft til þeirra fyrirtækja sem eru leiðandi í stafrænum lausnum og hafa með nýsköpun í tækni bætt rekstrarumhverfi fyrirtækisins, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá Félagi viðskiptafræðinga og... Lesa meira

Hafsýnar molar – febrúar 2018

Nokkrar nýjungar hafa bæst við í Hafsýnar viðmótinu sem við viljum benda ykkur á. Kortastillingar Hægt er að velja nokkrar mismunandi gerðir af grunnkortum með því að smella á Breyta sýn, hægra megin yfir korti. Einnig er hægt að velja viðbætur eins og Dýptarkort og Veiðisvæði. Skýrslur í viðmóti... Lesa meira