Vörur og lausnir

Fáðu tilboð núna

Hverjar eru ykkar þarfir í skráningu og miðlun gagna? Smelltu á flipann hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum hafa samband við þig. Fáðu tilboð

Yfirlit lausna

Hafsýn er heildarlausn fyrir skráningar á veiðum og vinnslu um borð.
Boðið er upp á þrjár mismunandi leiðir fyrir allar gerðir fiskiskipa.

EiningÍsfiskskipUppsjávarskipFrystiskip
Aflaskráning X X X
Afurðaskráning X X X
Vinnsluskráning X X X

Aflaskráning

Miðlun aflaskráninga til útgerðar. Skráningum úr Afladagbók er miðlað í gegnum vefviðmót Hafsýnar þar sem notendur fá aðgang að rauntímaupplýsingum og sögulegum gögnum.

 

Afurðaskráning

Aflaskráning og skráning á ráðstöfun afla og gæðaþátta. Sett er upp viðbótar skráningarviðmót í brú. Miðlun til notenda í gegnum vefviðmót Hafsýnar.

 

Vinnsluskráning

Afurðaskráning í brú og á útstöðvum á vinnsludekki. Innlestur gæðaskjala og tengingar við önnur kerfi. Settur er upp fjölnotenda gagnagrunnur um borð sem tengist við Afladagbók og útstöðvar.
Í frystiskipum er boðið upp á tækjabók og form fyrir vinnslunýtingaprufur.

Hafðu samband

Hafðu samband í dag til að fá meiri upplýsingar um þjónustu okkar.

+354 5100 600
Trackwell
Laugavegi 178
105 Reykjavík, Iceland

Fréttir

Baffin Fisheries með Hafsýn

Hafsýn afla- og framleiðsluskráningarkerfi var nýlega sett upp um borð í kanadíska frystiskipinu MV Sivulliq sem er í eigu Baffin Fisheries. Hafsýn lausnin einfaldar skráningu um borð og gerir stjórnendum í landi kleift að fylgjast með veiðum og vinnslu um borð. Kanadísk fiskveiðiyfirvöld hafa gefið út að árið 2019... Lesa meira

Velkomin á Hafsýnar básinn í Smáranum

Trackwell mun kynna Hafsýn á Sjávarútvegssýningunni í Smáranum 13.-15. september. Á sýningunni verður megináhersla lögð á að kynna nýjungar í Hafsýn sem nýtast skipstjórnendum. Þar á meðal nýtt viðmót þar sem auðvelt er að fletta upp eldri köstum og skoða ítarlegar upplýsingar um afla, veiðarfæri, togferil og umhverfisþætti. Trackwell... Lesa meira

Trackwell með erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2016

Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember. Að þessu sinni mun Steingrímur Gunnarsson vörustjóri Hafsýn halda erindi í málstofunni “Tæknibreytingar við fiskveiðar og fiskleit” Heiti erindisins er “Hvernig er hægt að nýta skráningar frá Afladagbókum við skipulag veiða?”. Það er haldið í Málstofu C1, kl. 13.00 þann... Lesa meira